hefur þú áhuga á að vinna hjá bestseller á íslandi?

Bestseller leitar að hressum og metnaðarfullum einstaklingum í sumarstörf.
Hjá Bestseller starfar í dag hópur af flottu og skemmtilegu fólki sem leggur metnað í að veita góða þjónustu.

Verslanir Bestseller eru erftirfarandi:
Vero Moda, Jack and Jones, Name it, Vila og Selected.

Aldurstakmark 18 ára.
Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð.

 

Smelltu hér til að sækja um