viltu starfa hjá bestseller?

BESTSELLER á Íslandi er spennandi vinnustaður sem rekur í dag 10 verslanir, staðsettar í Kringlunni og Smáralind ásamt netverslun. Starfsmannafjöldi er um 130 manns. 

Hér að neðan getur þú sótt um hlutastarf í verslunum Bestseller.

Þegar sótt er um starf er mikilvægt að umsókninni fylgi greinargóð ferilskrá. Hún þarf að vera vel framsett með mynd og réttum upplýsingum um fyrri störf og menntun. 

Aldurstakmark 18 ára.
Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð.