JACK & JONES
Jack & Jones var stofnað árið 1989 og hefur í dag fest sig í sess sem eitt sterkasta vörumerki í Evrópu. Í dag er Jack & Jones leiðandi í hönnun og framleiðslu á herrafatnaði með yfir 1000 verslanir í 38 löndum. Jack & Jones er þekkt fyrir framleiðslu sína á gallabuxur en þær hafa gengt lykilhlutverki í uppbyggingu vörumerkisins.

Vörumerkið hefur mikla sérþekkingu þegar kemur að gæðum og hönnun en Jack & Jones er í dag skipt niður í fimm einstök vörumerki:

– PREMIUM by JACK & JONES
– ORGINALS by JACK & JONES
– CORE by JACK & JONES
– JACK & JONES TECH.

Vörumerkin hafa öll sitt eigið hönnunarteymi sem hvert og eitt vinnur að hönnun og hugmyndum hverju sinni. Hver vörulína samanstendur af klæðnaði, fylgihlutum og skóm fyrir öll tilefni.
JACK & JONES á Facebook JACK & JONES á Instagram

Verslun kringlunni

Verslun kringlunni

Upplýsingar

Símanúmer: 575-4007
Verslunarstjóri: Gísli Sigurðsson
Opnunartími:

Mán. - mið. 10:00 - 18:30

Fimmt. 10:00 - 21:00

Föst. 10:00 - 19:00

Lau. 10:00 - 18:00

Sun. 13:00 - 18:00

Verslun Smáralind

Verslun Smáralind

Upplýsingar

Símanúmer: 575-4008
Verslunarstjóri: Izabele Grigoriana
Opnunartími:

Mán. - mið. 11:00 - 19:00

Fimmt. 11:00 - 21:00

Föst. 11:00 - 19:00

Lau. 11:00 - 19:00

Sun. 13:00 - 18:00

Nýjar vörur

Bestseller.is býður upp á mikið úrval af fallegum herrafatnaði á góðu verði. Við fáum nýjar vörur í viku hverri og því er um að gera að fylgjast vel með.

Smelltu hér til að sjá það nýjasta í herrafatnaði hjá okkur á Bestseller.is


nýtt